Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo…
Til þess að opna lásinn er einfaldlega fingurinn notaður og lásinn skannar fingrafar notanda. Skanninn virkar einstaklega hratt og aflæsir á aðeins 0.55 sekúndum. Rafhlaða í lásnum endist allt að 12 mánuði og varar lásinn við þegar rafhlaðan er komin niður fyrir 15%. Ef lásinn gleymist of lengi og…
Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…