- Tengist Mi Home appinu
- LED skjár
- Allt að 24 daga rafhlöðuending
- Þráðlaus hleðsla


Mi Smart Electric Toothbrush T700
19.990 kr.
Á lager
Lýsing
Fágaður snjalltannbursti
T700 hefur fengið uppfært útlit og uppfærða hönnun. Burstinn er nú þéttari og mýkri með þynnri hárum sem minnkar ertingu og eykur hreinsigetu.


Öflugur en hljóðlátur mótor
Mótorinn í T700 notar hljóðbylgjutækni sem að titrar 39.600 sinnum á mínútu og fjarlægir óhreinindi mun betur en venjulegur tannbursti. Mótorinn er þó ekki nema 55dB og mun ekki vekja svefnpurkur heimilisins.
Tengdar vörur
- 5.990 kr.
Umbreyttu heimilistækjunum þínum Aqara Smart Plug getur auðveldlega breytt hefðbundnum heimilistækjum í snjalltæki. Fjölmargir snjallar senur og skipanir eru í boði þegar innstungan vinnur með öðrum Aqara snjalltækjum. Fullkomin stjórn með símanum Gleymdirðu að slökkva á viftunni þegar þú fórst að heiman? Með Aqara Home eða Mi Home snjallforritinu…
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…