Mi Smart Space Heater S 2.200W rafmagnsofn

29.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: S1074

Minimalísk hönnun

Mi Smart Space Heater S hentar vel á öll heimili fyrir veturinn. Minimalísk hönnun, að utan sem innan. Hitarinn er innan við meter á breidd, sem þýðir að hann virkar vel hvar sem er heima hjá þér. Mi Smart Heater S vegur aðeins 5 kg og er með innbyggt öryggiskerfi sem slekkur á hitarinum ef það er möguleiki á ofhitnun svo þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af því að skilja vöruna eftir án eftirlits.

 
 

Snjöll stjórnun

Á Mi Smart Heater S eru hnappar þar getur þú stjórnað hitastiginu, sem hefur 6 mismunandi stig, kveikt og slökkt á hitaranum og stillt tímastillingu. Með hjálp Mi Home forritsins geturðu líka skipulagt hvenær hitarinn fer í gang, fengið tilkynningar um breytingar á hitastigi, stillt barnaklukku og fleiri góða eiginleika. Fyrir ykkur sem notið Google Assistant eða Amazon Alexa er einnig hægt að stjórna Mi Smart Heater S með raddstýringu!