Lýsing
Streymdu í 4K gæðum, hvar sem þú ert
Mi TV Stick 4K varpar sjónvarpsefni í frábærum 4K gæðum, þrátt fyrir að passa í vasann þinn. Tækið sameinar ótrúlegann kraft í látlausri og stílhreinni hönnun


Fáðu hjálp við að velja mynd með innbygðri raddstýringu
Google Assistant hjálpar þér að finna réttu myndina með einum smell á fjarstýringunni. Android TV™ 11 gerir þér svo kleyft að sækja forrit eins og RÚV, Stöð 2 og Viaplay eða kasta efni beint úr símanum með Google Chromecast, svo þú getur notið hvaða sjónvarpsefnis sem þú kýst hverju sinni
Heilstæð sjón- og hljóðræn upplifun
4K upplausn er tekinn uppá hærra plan með skilvirkri samvinnu við Dolby Vision™. Hljómgæðum er einnig gefið byr undir vængi með Dolby Atmos™. Hvort sem þú ert að horfa á æsispennandi hasarmynd, íþróttirnar eða einfaldlega að spila tónlist, þá er upplifunin áþreifanleg og raunverulegri
