Search
Search

Navee S65 rafmagnshlaupahjól

138.990 kr.

Navee framleiðir rafmagnshlaupahjól fyrir Xiaomi og framleiðir meðal annars Xiaomi Electric Scooter 4 Ultra. Navee S65 er mjög svipað rafmagnshlaupahjól og 4 Ultra þar sem góð drægni, kröftugur mótor, fjöðrun að framan og aftan og falleg hönnun sameinast.

  • 120 kg burðargeta
  • Hámarkshraði 25 km/klst
  • Allt að 65 km drægni
  • 450W (900w hámarksafköst) mótor, kemst upp allt að 22° halla
  • 27kg að þyngd og samanbrjótanlegt
  • IPx5 skvettuvarið
  • E-ABS og diskabremsukerfi
  • Fjöðrun á fram- og afturdekki
  • 3 hraðastillingar
  • Kemur á 10″ sjálfþéttandi slöngulausum dekkjum

Á lager

Vörunúmer: 70206