Search
Search

Populele Smart Ukulele U1

24.990 kr.

  • Tengist við app í síma
  • 72 LED Perur í hálsi sem leiðbeina við spilun
  • 10klst rafhlöðuending

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: D1064

Meira en bara Ukulele

Populele U1 er enginn venjulegur ukulele, Populele U1 er snjall-ukulele sem tengist smáforriti í símanum þínum og kennir þér að spila á hljóðfærið á einfaldan máta.

Lærðu á þínum hraða

Lærðu hvenær sem er og hvar sem er á þínum hraða. Populele U1 er einstaklega vandaður, með góðum strengjum og rafhlöðu sem skilar 10 klukkutímum af glamri.

Led ljós sem aðstoða við spilun

Í hálsinum á Populele U1 eru 72 LED perur sem segja þér hvar puttarnir eiga að vera í hvert skipti og kenna þér öll gripin sem þú þarft að kunna. Sæktu snjallforritð og byrjaðu að læra!