Lýsing
Qualitell Z1 vifta
Qualitell Z1 Viftan stærir sig á mjög hljóðlátum snúningum í viftu svo hún trufli ekki daglegt líf meðan hún kælir niður umhverfið. Viftan hefur 3 stór og 3 lítil blöð sem snúast og minnkar það hljóðin sem viftan gefur frá sér.


Endingarmikil rafhlaða
Qualitell Z1 Viftan hefur 2000mAH rafhlöðu sem hefur allt að 7 klukkustunda endingu og hleðst tækið með einfaldri USB-C snúru sem fylgir með viftunni