- Allt að 30klst rafhlöðuending með öskju, allt að 6klst á einni hleðslu
- 5 mín hleðsla gefur allt að 1klst hlustun
- 35dB ANC hljóðeinangrun
- Transparency stilling og 3 ANC stillingar

Redmi Buds 4 heyrnartól
14.990 kr.
Lýsing
Redmi Buds 4
þráðlaus heyrnartól með virkri hljóðdeyfingu
Allt að 35dB hljóðeinangrun
Einangrar á áhrifaríkann hátt umhverfishljóð upp að 35dB
3 stillingar ásamt sjálfvirkri stillingu fyrir akkúrat rétta einangrun
Gervigreind einangrar umhverfishljóð svo að símtöl verða skýrari
Uppörvar tal svo að það þarf ekki að taka heyrnartól út í samræðum
Gefur ríkt og raunverulegt hljóð með kröftugum bassa
Heyrnartólin duga í allt að 6klst og hleðsluaskjan gefur allt að 30klst
Fullkomin stjórn með einföldum skrefum
Stjórnaðu heyrnartólunum á auðveldan og þægilegan hátt með mismunandi aðgerðum.

Ýta og halda
Stilla hljóðeinangrun

Smella tvisvar
Pása/spila tónlist og svara símtali

Smella þrisvar
Skipta á næsta lag eða skella á símtal


Vatnsvarin heyrnartól tilvalin í ræktina
Redmi Buds 4 eru með IP54 vatns- og rykvörn. Heyrnartólin eru frábær í ræktina, útihlaupið og æfinguna.
Tengdar vörur
Ekki til á lager
4.990 kr.Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…