Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…
Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…
Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo…
Aqara Water Leak Sensor er skynjari sem nemur vatnsleka, eins og nafnið gefur til kynna en hann tengist við Xiaomi Home eða Aqara appið og þarf að vera með Aqara stjórnstöð(hub). Ef að skynjarinn nemur að vatn fer yfir 0.55mm þá sendir hann tilkynningu í appið og lætur þig vita.…