Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…
Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…