Aqara Water Leak Sensor er skynjari sem nemur vatnsleka, eins og nafnið gefur til kynna en hann tengist við Xiaomi Home eða Aqara appið og þarf að vera með Aqara stjórnstöð(hub). Ef að skynjarinn nemur að vatn fer yfir 0.55mm þá sendir hann tilkynningu í appið og lætur þig vita.…
Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…