Search
Search

Ulefone Armor X13 64GB 4G vinnusími

29.990 kr.

  • 6.52″ IPS LCD HD+ skjár
  • 6+6GB/64GB minni, hægt að setja 256GB SD kort
  • MediaTek Helio G36 4G örgjörvi
  • 6.320 mAh rafhlaða, 10W Type-C hleðsla
  • 50MP aðalmyndavél, 24MP næturmyndavél, 8MP selfie

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: 735472

Högg- og vatnsvarinn vinnusími með flottri 50MP aðalmyndavél og 24MP næturmyndavél

6.52″ HD+ skjár

Stærsti skjárinn á Armor X línunni

Armor X13 er með stórum 6.52″ HD+ skjá sem er sá stærsti hingað til í Armor X línunni. Skjárinn bíður uppá bjarta og fallega liti í 720 x 1600 upplausn.

50MP aðalmyndavél

Hæsta pixlatala í Armor X línunni

Armor X13 er með 50MP myndavél með Samsung S5KJNI CMOS linsu sem skilar sér í 50 milljón pixlum. Myndavélin er með ƒ/1.8 ljósopi sem er frábær í að hleypa inn meira ljósi og flottari myndum þrátt fyrir lítil birtuskilyrði. Þar að auki eru tvö IR infrarauð ljós sem að hjálpa til við að mynda stórkostlegar myndir í myrkri.

8.160 x 6.144 (50m)

Há upplausn

ƒ/1.8 ljósop

Meira ljós

0.64μm

Pixlastærð

Undirvatns myndavél

Með því að stilla Armor X13 í undirvatns-ham er hægt að taka myndir undir vatnsyfirborðinu.

8MP sjálfumyndavél

Armor X13 er með 8MP selfie myndavél sem er frábær í myndsímtöl og sjálfumyndatökur.

Fleiri sniðugar myndavélastillingar

IP68/IP69K, MIL-STD-810H vottun

Ulefone símarnir eru sterkbyggðir símar sem þola mikið meira en hinn almenni snjallsími. Ulefone Armor X13 er þar engin undantekning en með IP68 og IP69K vottunum ásamt MIL-STD-810H stenst síminn strangar gæðakröfur um vörn gegn vatni, ryki og drullu, háu hitastigi og fleiri krefjandi aðstæðum.

8-kjarna örgjörvi

MediaTek Helio G36

Armor X13 er keyrðu áfram af MediaTek Helio G36, átta-kjarna 2.2GHz örgjörva sem er einn hraðasti örgjörvinn sem hefur komið í Armor X línunni. Örgjörvinn sér til þess að öll vinnsla símans verður þeim mun hraðari, hvort sem það er að vinna í þyngri forritum, spila leiki eða skipta á milli margra forrita.

Allt að 12GB vinnsluminni, 64GB geymslupláss

Aukið vinnsluminni og geymslupláss

Ulefone Armor x13 er með 6GB vinnsluminni, ef að síminn finnur að hann þurfi að nota meira getur hann fengið lánað allt að 6GB frá geymsluminni símans og verið þar með 12GB vinnsluminni. Geymslupláss símans er 64GB en hægt er að stækka það um 256GB með microSD korti.

6.320mAh stór rafhlaða

Endist og endist

6.320mAh rafhlaða endist auðveldlega út daginn og meira til. Síminn styður einnig öfuga snúruhleðslu sem gerir þér kleyft að hlaða önnur tæki eins og heyrnartól, úr eða jafnvel aðra síma með því að tengja með snúru við Armor X13.

294 tímar

Í bið

29 tímar

Í símtali

13 tímar

Myndbandsáhorf

Ennþá fleiri sniðugir eiginleikar