- 5.45″ HD+ IPS LCD skjár
- 4+64GB minni
- MediaTek Helio G25 örgjörvi
- 8,150 mAh rafhlaða
- 10W hleðsla og 5W öfug snúruhleðsla
Lýsing
Gríðarstór rafhlaða í smáum búning

IP68 og IP69K vottun
Ulefone símarnir eru sterkbyggðir símar sem þola mikið meira en hinn almenni snjallsími. Ulefone Power Armor X11 Pro er þar engin undantekning en með IP68 og IP69K vottunum stenst síminn strangar gæðakröfur um vörn gegn vatni, ryki og drullu, háu hitastigi og fleiri krefjandi aðstæðum.
30 mín
1.5m vatnsvernd

1.5 metrar
Höggheldur

24 tímar
Rykvarin

Frábær útivistar og vinnusími

8150mAh gríðarstór rafhlaða
Ekki hafa neinar áhyggjur af því að síminn verði rafmagnslaus en risastór 8150mAh rafhlaða ætti að duga í allt að 4 daga í venjulegri notkun. Hvort sem þú ferð í göngu yfir hálendið, hjólaferð í gegnum skóginn eða útihlaup í náttúrunni þá fylgir síminn þér í gegnum það allt saman. Síminn styður einnig 5W öfuga OTG snúruhleðslu þannig ef að önnur tæki sem þú ert með eru að verða batteríslaus getur þetta sannarlega bjargað deginum.
Stórkostlegur 5.45″ HD+ skjár
Skjárinn nær í alla kanta og með upplausnina 1440×720.


16MP tvöföld myndavél
Að auki 16MP aðalmyndavélinni með Samsung skynjara er dýptarskynjari sem að gefur einstaka dýpt og nákvæmni í myndatökur. Síminn virkar að auki vel í lágum birtuskilyrðum.
Myndavél virkar undir vatni
Síminn er að fullu vatnsheldur svo að hægt er að taka glæsilegar myndir undir yfirborðinu.

Fleiri sniðugir eiginleikar
