USB-C Multifunction Dock tengikví – 12 tengi

49.990 kr.

  • USB-C 3.1/Thunderbolt tengikví
  • 1x HDMI 8K 1x HDMI 4K 1xDP 4K í gegnum DisplayLink
  • 2x USB-A  5Gb/s 1x USB-A 10Gb/s 1x USB-C 10Gb/s 1x USB-C PD 100W
  • 1x LAN 1Gb/s 1x 3.5mm AUX
  • 1x SD 1x Micro-SD lesari
  • Virkar með Windows og Mac

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: U-90325

8K gæði, fjórfalt meira en 4K

 

Ugreen tengikvíin styður allt að 8K gæði fyrir Windows tölvur og 4K fyrir Mac tölvur. Hægt er að vera með þrjá aukaskjái í einu ef að tölvan styður það.

Breyttu 1 tengi í 12

Frá einu USB-C 3.1 eða Thunderbolt tengi færðu tólf önnur tengi. Fimm af mest notuðu tengjunum eru á framanverðri tengikvínni og minna notuðu tengin eru á henni aftanverðri. Þetta hjálpar við að halda snúrum skipulögðum og gerir alla notkun þæginlegri.