Lýsing
Xgimi AURA
4K Ultra Short Throw Laser Projector
Þitt næsta sjónvarp er ekki sjónvarp
Aura skjávarpinn færir þér bíósalinn, golfherminn og leikinn, beint heim í stofu. Þú hefur aldrei upplifað heimabíóið svona. Skjávarpinn er ekki bara stílhreinn og flottur í útliti heldur er hann gríðarlega öflugur. Aura skjávarpinn skartar ótrúlega bjartri 2400 ANSI Lumen 4K mynd.

150" veisla á nokkrum sekúndum
AURA skjávarpanum er auðvelt að koma fyrir á hvaða heimili sem er. Komdu honum fyrir í 17.3″ (44cm) frá vegg og njóttu 150″ hágæða 4K myndar. Auðveld uppsetning, sjálfvirkur fókus og keystone leiðrétting ásamt AI object detection, gera það að verkum að skjávarpinn er tilbúinn að varpa hágæða efni hvar og hvenær sem er.

Besta 4K upplifun sem völ er á
AURA skjávarpinn býður upp á eina bestu 4K myndgæði sem völ er á í dag. 4K UHD gæði skarta 8.3 milljónum pixla. Þeir ásamt ALPD og HDR10 vinna saman til að skapa ótrúlega skarpa mynd. Háþróuð laser tækni AURA hjálpar skjávarpanum að viðhalda birtu og litadýpt í mörg ár.

Góð skerpa
AURA sameinar öflugustu myndbandseiginleika XGIMI og gerir þá enn betri með innbyggðum AI-skynjara. AURA nýtir sér litla sem enga seinkun myndar, góða skerpu og framúrskarandi myndgæði til að fullkomna skjávarpann.



XGIMI 4K Optical Engine
3840*2160 resolution, 8.3 million pixels
2400ANSI lumens
Cinematic 3D Display

Bíóupplifun heima í stofu
Xgimi Aura skjávarpinn skartar heilum helling af eiginleikum eins og Harman Kardon / Dolby hljóðbúnaði ásamt 25,000 klst líftíma og HDR 10, svo fátt eitt sé nefnt. Búðu til sanna bíóupplifun heima í stofu á nokkrum sekúndum.

Tengi fyrir öll tilefni
Á Aura skjávarpanum finnur þú öll helstu tengi og helstu tengingar sem þörf er á í dag. Þar má nefna Bluetooth 5.0, LAN og Optical tengi.

Fjarlægð og stærð myndar (AURA):
