XGIMI Case for Play/MoGo

9.990 kr.

Hulstur fyrir MoGo / MoGo Pro / Play skjávarpana frá XGIMI, fullkomið fyrir ferðalagið.

Á stuttum tíma hefur XGIMI skapað sér sess sem eitt af helstu skjávarpamerkjum heimsins í dag, þekkt fyrir framúrskarandi gæði og notendavæna skjávarpa. XGIMI hefur unnið yfir 40 alþjóðlegra viðurkenninga, þar á meðal EISA Best Buy Projector Award, CES Best Innovation Award, iF Design Award, Red Dot og Good Design Award.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: 335844 Flokkar: , , , Merkimiðar: , Brand:

Lýsing

Vistvæn hönnun og nóg pláss

Xgimi Case fyrir Play/MoGo er úr slitsterku PU leðri og sveigjanlegu EVA efni. Taskan er einnig vatnsheld. Innra rými töskunnar rúmar XGIMI MOGO seríuna, fjarstýringu, þrívíddargleraugu, hleðslutæki, hleðslukubb og USB snúru. Einfaldaðu þér lífið með töskunni frá Xgimi. 

Pláss fyrir skjávarpa, fjarstýringu og margt, margt fleira!

Engin tæknilýsing skráð