Xgimi MoGo 2 Pro skjávarpi

119.990 kr.

  • 400 ISO lumens (≈500 ANSI lumens)
  • FHD 1920 x 1080 upplausn
  • 40″ – 200″ skjástærð, 1.2:1 kasthlutfall
  • DLP led lampi, 25.000klst líftími
  • Type-C tengi, hægt að tengja við hleðslubanka (65W eða yfir)
  • 2x 8W innbyggðir hátalarar
  • AndroidTV™ 11.0, innbyggt Chromecast
  • Tengi: Type-C, USB, HDMI 2.0, AUX 3.5mm
  • Dual-Band WiFi, Bluetooth 5.0
  • Stærð og þyngd:
    • 161x119x108mm
    • 1.1kg

Á stuttum tíma hefur XGIMI skapað sér sess sem eitt af helstu skjávarpamerkjum heimsins í dag, þekkt fyrir framúrskarandi gæði og notendavæna skjávarpa. XGIMI hefur unnið yfir 40 alþjóðlegra viðurkenninga, þar á meðal EISA Best Buy Projector Award, CES Best Innovation Award, iF Design Award, Red Dot og Good Design Award.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 252294 Flokkar: , , Brand:

Lýsing

XGIMI MoGo 2 Pro

Bíóhúsa upplifun hvert sem þú ferð

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi
40" - 200" skjástærð
Skemmtileg upplifun fyrir börnin
Heimabíó hvar sem þú ert
Fyrri
Næsta

Gríptu gleðina með þér

Gríptu Mogo 2 Pro skjávarpann með þér hvert sem þú ferð. Skjávarpinn vegur einungis 1.1kg og er einstaklegu nettur og meðfærilegur í sniðum. Hægt er að keyra skjávarpann áfram af hleðslubanka í gegnum Type-C tengið með hleðslubanka yfir 65W kraft.

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Bjartur, nákvæmur og smágerður

Þrátt fyrir að vera smágerður í hönnun þá gefur MoGo 2 Pro ekkert eftir þegar kemur að birtustigi og upplausn. MoGo 2 Pro skarar framúr í sínum stærðarflokki og við 120″ stærð á myndefni er birtan 400 ISO lumens.

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Mögnuð litanákvæmni

Litanákvæmni skiptir ótrúlega miklu máli þegar kemur að því að horfa á bíómyndir og þætti með sem bestum hætti. MoGo 2 Pro skjávarpinn notar D65 litahitastigið og DCI-P3 litasviðið til að skila sem nákvæmustu mynd hverju sinni.

Alveg eins og í Hollywood

D65 litahitastigið er staðall í stærstu Hollywood myndunum. MoGo 2 Pro notar þann staðal til að birta myndefnið nákvæmlega eins og því var ætlað.

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi
xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Sönn litaleiðrétting

90% DCI-P3 litasvið MoGo 2 Pro sér til þess að myndin birtist líkt og ætlað er. Minna litasvið þýðir að litir myndu blandast í meira mæli saman en með DCI-P3 aðskiljast litirnir betur og myndin verður raunverulegri.

ISA 2.0: Leiðandi myndleiðrétting

MoGo 2 Pro er einstaklega hæfur í að aðlaga sig eftir umhverfinu. Sérhannaður 3D ToF skanni hjálpar MoGo 2 Pro til þess að leiðrétta myndina sem hann varpar á augnabliki, hvort sem það er horn- eða hindrunarleiðrétting.

Kröftugt hljóðkerfi

MoGo 2 Pro er með tvo innbyggða 8W hátalara sem eru samþættanlegir með Dolby Audio. Tveir kröftugir hátalarar mynda stereo hljóð sem veitir magnaða innlifun í íþróttirnar eða bíómyndina. 

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Fjórar frábærar hljóðstillingar

Hægt er að velja úr fjórum faglega forstilltum hljóðstillingum eftir því hvaða tilefni og aðstæður eru fyrir hendi.

Tónlistarhlustun

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Íþróttastilling

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Kvikmyndastilling

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Fréttastilling

xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi
xgimi mogo 2 pro lítill og nettur skjávarpi

Endalaus afþreying með AndroidTV™ 11.0

Í gegnum Google Play Store getur þú sótt þúsundir forrita eins og YouTube, Disney+, Prime, Plex, Sjónvarp Símans og NovaTV svo fátt eitt sé nefnt. Ath. að eins og er styður Netflix ekki við skjávarpa og því er ekki hægt að sækja Netflix beint í skjávarpann. Til að horfa á Netflix er hægt að tengja margmiðlunarspilara eins og Mi Box við skjávarpann. MoGo 2 Pro er einnig með innbygðu Chromecast þannig að þú getur varpað beint úr uppáhalds snjalltækjunum þínum.

androidtv
google play store
chromecast built in
Fyrri
Næsta
Engin tæknilýsing skráð