Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp. Það er líka hægt að nota skynjarana á…