Search
Search

Xiaomi Compact H101 hárblásari

6.990 kr.

Xiaomi Compact H101 hárblásarinn er lítill, léttur og einstakleg öflugur jónískur hárblásari. Hægt er að brjóta saman hárblásarann svo hann taki minna pláss í tösku. Segulfestur loftstútur og 1.7m snúra.
  • 1600W, 20.000RPM mótor
  • Neikvæð jónun
  • 2 hraða- og hitastillingar
  • 1.7m snúra
  • Samanbrjótanlegur
  • Aðeins 433g (með loftstútnum)

Á lager

Vörunúmer: 48668

Xiaomi Compact H101 hárblásari

H101 hárblásarinn er lítill og nettur en öflugur hárblásari. Hárblásarinn er samanbrjótanlegur svo að það er auðvelt að ferðast með hann. Tvær hraða- og hitastillingar eru á honum og hann gefur frá sér neikvæða jónun sem að fer einstaklega vel með hárið.

Nettur og samanbrjótanlegur

15m/s loftflæði

Jónískur

2 hitastillingar
2 hraðastillingar

Samanbrjótanlegur og með segulfestum aukahlut

Hárblásarinn er samanbrjótanlegur og vegur einungis 433gr með loftstútnum, loftstúturinn festist á hárblásarann með segli og er því einstaklega þægilegur á ferð og flugi.

Öflugur þrátt fyrir litla stærð

Þrátt fyrir að vera einungis um 21cm á stærð þá er kröftugur 1600W, 20.000RPM mótor í hárblásaranum sem að þurrkar hárið á augabragði.

Krókur til að hengja upp

1.7m snúra