- Gerir þér kleift að spegla tölvuskjánum þínum þráðlaust
- Þarf ekki net eða sérstakt forrit
- USB-C DP og HDMI/Micro USB
- 4K upplausn

Xiaomi Conference TapCast
22.990 kr.
Á lager
Vörunúmer: 39131
Flokkar: Aðrir flokkar, Allar vörur, Dótabúðin, Hljóð og mynd, Skrifstofan, Tölvuskjáir
Merkimiðar: displayport, displayport snúra, fundarbúnaður, fundarskjár, fundur, hdmi, hdmi snúra, skjálausn, Skjár, skjáspeglun, þráðlaus skjár, þráðlaus skjáspeglun
Brand: Xiaomi
Lýsing
Fullkomin fundarbúnaður
Xiaomi Tapcast er frábær fundarfélagi sem að gerir þér kleift að varpa tölvuskjánum þínum þráðlaust yfir í t.d. sjónvarp, skjávarpa eða annan tölvuskjá.


Plug-and-play
Sendirinn þarf ekki auka hugbúnað, eingöngu USB-C tengi sem að styður DisplayPort.
5G sendir, 4K gæði
Xiaomi TapCast er með innbyggðan 5G sendi og móttakara. Það tryggir stöðuga sendingu í bestu gæðum og þýðir að það þarf enga nettengingu til að varpa á milli.

Engin tæknilýsing skráð
Tengdar vörur
- 50 % Af
6.990 kr.3.495 kr.Þessi mjúki og létti koddi er nýji ferðafélaginn þinn. Koddann er auðvelt að bera með sér en hann hjálpar þér að halda góðri líkamsstöðu og eykur þægindi í ferðalögum. Ytra lag koddans er þakið Polygiene efni sem kemur í veg fyrir bakteríur og heldur koddanum ferskum í lengri tíma. Áföst festing…