- Keramik blöð
- IPX7 Vatnsheld
- 60 mín rafhlöðuending
Lýsing
Langur endingartími
Blöðin á Xiaomi Electric Shaver S700 eru úr keramikblöndu og safna því síður ryki og bakteríum miðað við venjuleg blöð. Keramik er einnig endingarmikið og sterkt efni þannig blöðin haldast lengur beitt.


Xiaomi Electric Shaver S700
Rakvélin nemur sjálfkrafa hversu þykkur hárvöxturinn er og aðlagar sig að hverjum og einum. Vélin er vatnsheld og því hægt að nota hana í sturtunni.
- Almennar upplýsingar
Model: | S700 |
Razor Material: | Zirconium ceramics |
Input: | 5V ⎓ 1A |
Waterproof Rate: | IPX7 |
Charging time: | 120 min |
Battery life: | About 60 min |
Tengdar vörur
- 50 % Af
6.990 kr.3.495 kr.Þessi mjúki og létti koddi er nýji ferðafélaginn þinn. Koddann er auðvelt að bera með sér en hann hjálpar þér að halda góðri líkamsstöðu og eykur þægindi í ferðalögum. Ytra lag koddans er þakið Polygiene efni sem kemur í veg fyrir bakteríur og heldur koddanum ferskum í lengri tíma. Áföst festing…