- Allt að 180 mínútna þriftími
- 4.000 Pa sogkraftur
- 400 ml rykhólf
- 200 ml vatnstankur
- 360° LDS rýmisskanni
Sjálftæmingarstöð
- 397 x 285 x 384mm
- Geymir ryk úr allt að 60 umferðum áður en þarf að tæma
- 2.5L rykpoki
- Tæmir rykhólf
99.990 kr.
Sjálftæmingarstöð
Á lager
Kortleggur heimilið og einfaldar heimilisþrifin á skipulagðan og nákvæman hátt ásamt því að tæma rykhólfið sjálfkrafa
X10 ryksuguvélmennið frá Xiaomi er með LDS 360° laserskanna sem kortleggur heimilið á nákvæman hátt. Þegar heimilið er kortlagt þá ratar ryksuguvélmennið betur um sem skilar sér í hraðari og betri þrifum. Ryksuguvélmennið getur unnið í allt að 180 mínútur við venjulega stillingu á sogkrafti og moppun. Þegar þrifum er lokið fer ryksuguvélmennið sjálfkrafa í sjálftæmingarstöðina sem að geymir um 60 umferðir af þrifum og tæmir þar allt ryk sem safnast hefur úr þrifunum.
Heldur stöðinni og ryktúbum hreinum
17.000Pa sogkraftur í sjálftæmingarstöð
Sjálflokandi rykpokar í stöð
Fjölbreyttir möguleikar í þrifum
Með því að tengja X10 ryksuguvélmennið við Xiaomi Home appið er hægt að stilla þrifaplan og stillingar nákvæmlega eins og maður vill.
Kröftugur 4.000Pa sogkraftur
X10 ryksuguvélmennið er með kröftugan 4.000Pa sogkraft sem lætur ekkert ryk eftir óryksugað. Hægt er að stilla á milli 4 sogkraftsstillinga eftir aðstæðum. Silent Mode hentar vel þegar lítið er um ryk og drullu eða þú vilt hafa næði á meðan vélin þrífur. Turbo Mode hentar svo vel þegar mikið ryk og rusl eru á gólfunum.
Rafstýrður vatnstankur stjórnar vatnsnotkun
Vatnstankurinn á X10 er rafstýrður þannig að hægt er að velja á milli 3 mismunandi stillinga sem stýra hversu mikið vatn er notað í blautmoppun. Þannig er t.d hægt að nota minna vatn á parketi en á flísum.
Persónuleg þrifaáætlun
Eftir að X10 er búin að kortleggja heimilið er hægt að gera ýmislegt skemmtilegt og sniðugt. Hægt er að stilla upp hvenær ryksuguvélmennið fer af stað, í hvaða röð herbergja hún fer, hvaða kraft hún notar í hvaða rými og margt fleira.
Auka tannburstahausar fyrir Mi Electric Toothbrush. Koma í þremur stærðum: Gum Care er hugsuð fyrir fullorðna, kemur með sérstaklega mjúk hár og sem fer betur með tannholdið. Regular er hugsuð fyrir fullorðna og kemur með venjulega stíf hár. Mini stærðin er hugsuð fyrir börn og kemur með venjulega stíf hár.