- Snjallljós á náttborðið frá Yeelight
- 16 milljón litir, birtustig og hlýja
- Tenging við Google Home og Apple HomeKit
- Reddot 2019 hönnunarverðlaun
Lýsing
Yeelight snjallljós á náttborðið
Það er hægt að nota Yeelight náttborðslampann á margvíslegan hátt. 16 milljón litir, mismunandi birtustig og hlýja skapa þægilegt andrúmsloft í flestar aðstæður. Hvort sem þú ert að lesa bók, halda ljósapartý eða að púsla, það er hægt að stilla hann alveg eins og hentar.






Tenging við snjallheimilið
Hægt er að stilla litastig, hlýju og birtustig á tökkum á lampanum en einnig er hægt að tengja við app í símanum, Google Home eða Apple HomeKit og stjórna ljósinu þannig. Með tengingu við Siri eða Google Home er hægt að nýta raddstýringu.
Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…