Yeelight LED Ceiling Light Arwen 550S

Ekki til á lager

29.990 kr.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: YT116 Flokkar: , , ,

Yeelight LED Ceiling Light Arwen 550S

Arwen 550S er stóri bróðir 450S og hefur alla sömu eiginleika en er aðeins stærra um sig og getur verið örlítið bjartara. 

Stjórnaðu andrúmsloftinu

Arwen S loftljósið býr yfir 16 milljónum lita. Þú getur haft kveikt á bæði aðalljósinu og stemnings (ambient) ljósinu samtímis til að búa til það andrúmsloft sem hentar hverju sinni. Einnig er hægt að stilla birtustig og Kelvin-stig ljóssins, frá 2700K – 6500K og stilla á “Moonlight mode” en þá gefur loftljósið frá sér lýsingu á ótrúlega lágu birtustigi sem á að líkjast tunglsljósi. 

Stjórnaðu með appinu

Þú getur stjórnað Arwen 450S með Xiaomi Home og Yeelight snjallforritinu. Einnig er hægt að stjórna ljósinu með Yeelight fjarstýringunni og Yeelight Wireless Smart Dimmer Switch, svo fátt eitt sé nefnt. 

Einnig er hægt að stjóna ljósinu með Google Assistant, Amazon Alexa og Samsung SmartThings. 

 1. Almennar upplýsingar
 2. Model NoYLXD013-A
  Service LifeApprox. 25,000h
  Color Temperature2700-6500K
  Luminous Flux3500lm
  Rated Input220-240 V- 50/60Hz Max. 0.23A
  Rated Power50W (84 x 1W/LED module +60 x 0.2W/LED module)
  Dimensions555mm X 99mm
  Wireless ConnectivityWi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz, Bluetooth 4.2 BLE