Search
Search

Yeelight LED Smart bulb W3 (Multicolor)

3.990 kr.

  • 900 lumen
  • 1.700 – 6.500 Kelvin
  • Rated power: 8W
  • Dimmanleg
  • Dansar með tónlist


Vöruupplýsingablað

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: 786811

Stjórnaðu andrúmsloftinu

Yeelight LED Smart bulb W3 Multicolor snjallperan býður upp á magnað litaval og er bjartari en nokkru sinni fyrr. Þú getur valið úr 16 milljónum litasamsetninga til að skapa einstaka stemningu í hverju rými fyrir sig. Þú getur stjórnað andrúmsloftinu hverju sinni í Mi Home eða Yeelight appinu.

Stjórnun í appi

Yeelight LED Smart bulb W3 Multicolor snjallperan tengist beint við snjallsímann þinn, þökk sé innbyggðu Wi-Fi. Stjórnstöð er því algjör óþarfi. Þú getur stýrt litastigi, birtustigi, slökkt og kveikt á perunni, ásamt fleiri möguleikum, allt í appinu.

Bætir tölvuleikjaspilun

Yeelight LED Smart bulb W3 virkar með Razer Chroma RGB og Overwolf og getur því framkallað allskonar ljósabreytur, eftir því hvað er að eiga sér stað innan tölvuleiksins!

Fylgir taktinum

Snjallperan getur líka aukið áhrifin sem tónlist framkallar. W3 peran getur fylt takti lags og breytt litum og birtustigi í samræmi við það lag sem er í spilun hverju sinni. Hægt er að biðja Amazon Alexa og Google Assistant um að um að setja á þá tónlist sem passar við hvert tilefni.