- Ljós sem festist á topp tölvuskjáa
- Rafhlaða endist í allt að 150 mínútur
- Hægt að stilla á milli 3 hitastiga á ljósi
- Hægt að beintengja í USB tengi í tölvu
- Baklýstir takkar til að stjórna ljósinu


Yeelight Rechargeable Monitor Light Bar
12.990 kr.
Á lager
Lýsing
Yeelight endurhlaðanlegt skjáljós
Snjöll og falleg lausn fyrir fallega birtu við tölvuskjáinn

Laust við glampa og ljósflökt

Endurhlaðanlegt með USB

Skrefalaus dimming

Auðveld stjórnun
Engin blá ljós þýðir minni þreyta í augum
Hönnun skjáljóssins myndar hvorki glampa né flökt og ljósið skín niður á skrifborðið frekar en beint í áttina að þér. Þetta tryggir að ljósið endurkastast ekki af skjánum og þreytir ekki augun við lengri setur.


Endurhlaðanleg rafhlaða gerir allt auðveldara
Á fullri hleðslu dugar skjáljósið í allt að 150 mínútur. Rafhlaðan er svo endurhlaðanleg með USB snúru sem er hægt að tengja við tölvuna eða í innstungu.
3 stillingar á hitastigi ljóssins og skrefalaus dimming
Hægt er að stilla hitastig ljóssins eftir hentugleika og þá er einnig skrefalaus birtustilling þannig ljósið hegðar sér nákvæmlega eins og þú vilt hafa það.

3 stillingar á hitastigi

Skrefalaus dimming
Blönduð lýsing
Hitastig:
um.þ.b. 3000K-4000K
Hvít lýsing
Hitastig:
um.þ.b. 5000K
Gul lýsing
Hitastig:
um.þ.b. 3000K
Baklýstir stjórntakkar fyrir fullkomna stjórn
Stjórnaðu ljósinu á auðveldan hátt með baklýstu stjórnborði
Veitir stöðugleika og jafnvægi
Armur getur opnast allt að 70°
Fagurfræðileg stálmótuð hönnun
Sterkara hald án þess að rispa