Reikningsviðskipti fyrirtækja

Ef fyrirtæki vilja koma í reikningsviðskipti við Mi búðina skal forráðamaður fylla út þetta eyðublað hér (Umsókn um reikningsviðskipti) og senda það í viðhengi til sala@mii.is

Með umsókn þarf að samþykkja skilmála Mi búðarinnar og að leitað verði upplýsinga um umsækjanda hjá Creditinfo. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál

Fyrirtækjaþjónusta Mi búðarinnar

Mi búðin býður upp á heildstæðar lausnir sem henta bæði smærri og stærri fyrirtækjum á frábærum verðum. Úrvalið er ekki af skornum skammti en Mi búðin státar sig af breiðu úrvali raf- og snjalltækja í fjölda vöruflokka eins og heimilistæki, skrifstofubúnaður, sjónvörpum, skjávörpum, tölvuskjáum og fundarbúnaðar.

Fyrirtækjaþjónusta Mi búðarinnar getur sérsniðið lausnir eftir þörfum fyrirtækja þar sem góð þjónusta og góð verð eru í fyrirrúmi.

Fyrirtækjaráðgjöf

Við erum hérna til þess að aðstoða þig!
Ef þér vantar einhverjar upplýsingar um vörur eða hjálp með hvað sem er þá máttu endilega vera í bandi við okkur.

Hægt er að hafa samband með því að:
Senda tölvupóst á sala@mii.is
Hringja í 537-1800

Magninnkaup

Ef þú ert með fjölda vara í körfunni þá getum við gefið þér tilboð í heildarpakkann. Endilega hafðu samband með því að senda tölvupóst á sala@mii.is og við sendum á þig tilboð. Til að fá svar sem fljótast frá okkur þá er best að við fáum eins ítarlegar upplýsingar og mögulegt er.

Mi búðin tekur einnig þátt í útboðum fyrir:
 – Sveitarfélög
 – Fyrirtæki af öllum stærðargráðum
 – Stofnanir
 – Verktaka