Fartölvuermi fyrir fartölvur allt að 13.3″. Horn ermarinnar eru klædd sterku efni sem hjálpar til við að verja tölvuna og sjálf ermin er úr sterku rispufríu efni.
Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…