Sölutorg
20 Products
- 8.990 kr.
Náttljós og hleðslumotta Yeelight Wireless Charge Nightlight er sniðugt tæki sem sameinar náttljós og þráðlausa hleðslumottu. Náttljósið seglast á mottuna og hægt er að hafa það eitt og sér. Ljósið er með tvær stillingar, ein sem er bláleit og bjartari, önnur sem er gulleitari og töluvert daufari. Þú þarft einfaldlega…
- 8.190 kr.
Standur sem stendur uppúr Fartölvuermi sem hentar vel til vinnu og náms. Yfirborð hennar er úr dúkefni sem þolir skvettur og vatn. Innanborð erminnar er úr mjúkum flauelsdúk sem verndar fartölvuna þína gegn rispum. Ermin er svo með fyrirferðalitlum hliðarvasa þar sem hægt er að geyma snúrur, kortaveski o.fl. Þar sem…
- 5.690 kr. – 5.990 kr.
Allt sem þú þarft NILLKIN fartölvuermin er fjölnota vara með einfaldri hönnun, sem hentar vel fyrir skrifstofustörf, og auðveldar ferðalagið! Þetta er ekki bara fartölvuermi, heldur einnig fartölvustandur og músamotta. Ermin er úr sterkum og endingargóðum efnum og með innbyggðum segulstandi sem hjálpar til við kælingu tölvunnar.
- 4.790 kr.
Magnetic Wireless Car Charger er ómissandi í bílinn og kemur í veg fyrir að rafhlaðan í símanum þínum klárist á ferðinni. Segulrönd fylgir með sem límist aftan á símann en hleðsludokkan er svo einfaldlega fest á miðstöð bílsins (B model) eða límd á mælaborðið (C model). Síminn er svo settur…
- 4.690 kr.
Magic Disc 4 er hleðslumotta sem býður upp á þráðlausa hleðslu fyrir öll samhæf tæki. Hleðslumottan er með snjall auðkenningu. Í hleðslumottunni er auðkennisflaga sem bregst hratt við og setur sjálfkrafa í gang þráðlausa hleðslu. Þetta þýðir einnig að flagan skynjar þegar tæki er full hlaðið og hættir þá að…
- 36 % Af
5.990 kr.3.843 kr.Ótrúlega sniðugur snjall lás sem er fullkominn fyrir þá sem eru komnir með nóg af því að þurfa að muna lykilorð eða burðast með lykla! Lásinn er lítill og meðferðarlegur en samt sem áður sterkbyggður. Uodi Smart Padlock er með fingrafaraskanna sem virkar hratt og örugglega. Hægt er að vista allt…