Aqara Hub M1S stjórnstöð

9.990 kr.

  • Stjórnstöð fyrir Aqara skynjara ásamt Zigbee 3.0 skynjurum
  • Styður tengingu við allt að 128 tæki
  • 2W hátalari sem t.d er hægt að nota sem vælu eða vekjaraklukku
  • LED lýsing sem t.d er hægt að nota sem næturljós

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: 212343 Flokkar: , , Merkimiði: Brand:

Lýsing

Taktu snjallheimilið á næsta skref

Með hjálp Aqara Hub M1S stjórnstöðvarinnar getur þú tengt snjalltæki og skynjara frá Aqara og fengið þannig stjórn yfir snjallvæðingu heimilisins beint í snjallsíma eða spjaldtölvu. Stjórnstöðin notast við Zigbee 3.0 tengingu sem að tryggir hraðari samskipti milli tækjanna og minnkar orkunotkun.

Aqara Hub snjallheimili stjórnstöð

Auðveldara og öruggara hversdags líf

Stjórnstöðin er með áfastri kló sem er stungið beint í innstungu til þess að fá rafmagn. Með innbyggðri lýsingu er hægt að nýta stjórnstöðina sem næturljós en einnig er hægt að stilla hana þannig að væla eða ljós fer í gang til dæmis þegar hurða- og gluggaskynjarar nema hreyfingu. 

Stílhreint og snjallt

Aqara stjórnstöðin fer vel inn í skipulag heimilisins og tengist hratt og þægilega við það forrit sem þú vilt. Hægt er að tengjast við Xiaomi Home, Apple HomeKit og Aqara Home svo fátt eitt sé nefnt.

Aqara Hub snjallheimili stjórnstöð
  1. Almennar upplýsingar
  2. ModelHM1S-G01
    Input Power100~240V~, 50/60Hz
    Operating Humidity0~95% RH, no condensation
    ColorWhite
    Wireless ProtocolsWi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz, Zigbee 3.0 IEEE 802.15.4
    Built-in RAM / Flash64/128MB
    Product Dimensions80*80*41.5mm (3.15*3.15*1.63 in.)
    Operating Temperature-10°C~+40°C (14°F~104°F)