- Bluetooth FM sendir í bíla
- Hleður 2 tæki með samtals 17W hleðslu
Lýsing
Baseus Bluetooth FM sendir í bíla
Baseus FM sendirinn er frábær viðbót í ökutækið þitt. FM sendirinn eins og nafnið gefur til kynna tengist með Bluetooth við farsímann þinn og flytur tónlist, símtöl og fleira yfir í útvarp bílsins. Einnig getur Baseus hlaðið tvö tæki samtímis með allt að 17W styrk.


Tónlist í gegnum USB kubb eða minniskort
Að auki þess að geta spilað tónlist í gegnum farsíma með Bluetooth þá er einnig hægt að tengja USB kubb eða minniskort við Baseus og spila tónlist þannig.
Auðvelt í uppsetningu og notkun
Baseus er einstaklega auðvelt í notkun. Stönginni er komið fyrir í bílnum, því næst er snjallsíma tengt við stöngina með Bluetooth, FM bylgjulengd valin á stönginni og sama rás valin í útvarpi bílsins. Ef að tónlist er spiluð úr USB kubb þá þarf bara að passa að bylgjulengdin sé sú sama á stönginni og í útvarpinu.

Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Aqara Vibration Sensor skynjar þegar titringur, halli eða fall greinist og sendir tilkynningu í heima miðstöðina (Aqara Hub) og sendir tilkynningu í símann þinn. Skynjarinn skynjar eftirfarandi þrjá hluti: Titring, halla og fall og er því tilvalin viðbót í öryggistæki heimilisins og á heima á öllum nútíma snjallheimilum. Aqara titringsskynjari…
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…