- Snjöll smásjá með áföstum skjá frá BeaverLAB
- 100x, 600x eða 1200x stækkun, hægt að stilla mögnun
- 9″ IPS skjár með 1080P upplausn
- Endurhlaðanleg með USB-C snúru








BeaverLAB Darwin MX Professional smásjá með skjá
59.990 kr.
Á lager
Lýsing
Smásjá með 9" snertiskjá
BeaverLAB Darwin MX smásjáin gerir okkur kleift að sjá umheiminn í minnstu smáatriðum, bæði til lærdóms og leiks. Smásjáin kemur með áföstum 9″ snertiskjá þar sem hægt er að skoða allt í 100x, 600x eða 1200x stækkun í 1080P upplausn.


100x, 600x, 1200x stækkun
BeaverLAB Darwin MX er með fjölda mismunandi hausa sem geta sýnt mismunandi stækkun við mismunandi aðstæður. Á standinum er svo hægt að stilla til stækkunina.
5.0MP CMOS skynjari
Darwin MX er með 5 megapixla Sony skynjara sem er frábær í myndatökur og gagnavinnslu og gerir smásjánni kleift að taka myndir og myndbönd í 2560×1920 upplausn.


Tekur myndir og myndbönd
Í gegnum skjáinn á Darwin MX er hægt að hefja upptökur á myndböndum og að taka myndir svo að ekki sé misst af neinu atviki.
Kortleggur myndir í rauntíma
Í skjánum er hægt að velja úr fjölda aðgerða, t.d er hægt að mæla lengdir á milli punkta með 0.001m skekkjumörk, mæla gráður og setja inn hnitanet.

Þér gæti einnig líkað við…
- 14.990 kr.
- Snjöll smásjá frá BeaverLAB
- 12cm á hæð og vegur 160gr
- Tengist með Wi-Fi í síma, spjaldtölvur eða skjái
- 400x stækkun
- Endurhlaðanleg með USB-C snúru
- ATH. smásjáarstandur og ævintýrasett fylgir ekki með, eingöngu smásjáin sjálf
- Hægt að skoða settið hér