Search
Search

BeaverLAB Finder TW1 stjörnusjónauki

69.990 kr.

  • Bráðsnjall linsusjónauki notar snjallsíma eða aðra skjái til að sýna mynd í stað hefðbundins augnglers
  • 82 mm ljósop
  • 500 mm brennivídd
  • f/6.1, 4x digital zoom
  • Lóðstillt sjónaukastæði
  • Taska og símahaldari fylgir
  • Myndatökueining með Sony-CMOS skynjara endist í allt að 120 mínútur á einni hleðslu
  • Stærð og þyngd:
    • 688x410x197mm
    • 3.4kg

Á lager

Vörunúmer: D1159

TW1 Finder stjörnusjónauki

Nýstárleg og snjöll nálgun í stjörnuskoðun

500mm brennivídd

f/6.1 ljósop

Auðvelt í notkun

Myndataka

Léttur og meðfærilegur

Útsýnis- og stjörnuskoðun

Ný upplifun í stjörnuskoðun

Skoðaðu allt frá tunglinu okkar yfir í hringina á Satúrnusi eða stjörnumerkið hjá þér og fjölskyldunni. Beaverlab stjörnusjónaukinn er með nýstárlega nálgun á skoðun heimisins í kringum okkur. Í staðinn fyrir að gægjast í gegnum hefðbundið augngler þá sérð þú það sem sjónaukinn sér á skjánum á snjallsíma, spjaldtölvu, fartölvu eða sjónvarpi.

Uppgötvaðu fegurðina í umhverfinu

Stjörnusjónaukinn er miklu meira en bara til að skoða stjörnur og plánetur í geimnum. Beindu sjónaukanum í átt að skóginum, fjöllunum eða fuglunum í kring og skoðaðu umhverfið eins og það sé rétt upp við þig.

Einn, tveir og sííís

Taktu myndir með einum smelli af stjörnubjörtum himninum og deildu því með fjölskyldu og vinum á samfélagsmiðlum.

MTK reiknirit með Sony-CMOS skynjara

Öflugt MTK reiknirit greinir og túlkar stjarnfræðilegar upplýsingar. Í rauntíma fínstillir reikniritið skerpu, birtustig og upplausn þannig að myndin birtist eins flottar og hægt er.

500mm brennivídd með f/6.1 ljósopi

Löng brennivídd sjónaukans gerir honum kleift að sjá smáatriði hluta sem eru lengra í burtu. Ljósopið segir til um hversu mikilli birtu er hleypt inn og eykur birtustig og skýrleika smáatriða. Að auki hjálpar ljósopið til við það að sjá hluti þótt að lítil birtuskilyrði séu til staðar.

Vöruupplýsingar

Fislétt og auðvelt í uppsetningu

Þrífóturinn og stjörnusjónaukinn vega saman einungis um 3.4kg. Með töskunni sem fylgir er einstaklega þægilegt að ferðast með stjörnusjónaukann með sér. Þegar á áfangastað er komið er fljótlegt og þægilegt að breiða úr þrífótnum og koma sjónaukanum fyrir.

Fleiri notkunarmöguleikar

Hvað kemur í kassanum

Tæknilýsing

Vörunafn: Beaverlab Finder TW1 Pro
Efni: ABS, flugálblanda, hyperspectral linsa
Myndavélaskynjari: Sony-CMOS
App: Beaverpoint
Myndavélareiknirit: Transmissong MTK
Rafhlöðustærð: 1600mAh
Hleðslutengi: Type-C
Stýrikerfi: iOS/Android/Windows
Stærð vöru: 688mm*410mm*197mm
Vinnuhitastig: -20°C – 50°C