Dreame L20 Ultra ryksugu- og skúringavélmenni með 3-í-1 hleðslustöð

Ekki til á lager

249.990 kr.

 • Vélmenni sem skúrar einstaklega vel ásamt því að ryksuga
 • 2 skúringarmoppur þrýsta niður og snúast, sérstakur armur gerir kleift að skúra upp við veggi
 • Allt að 210 mínútna þriftími
 • 7.000 Pa sogkraftur
 • 300ml rykhólf
 • 80ml vatnstankur (innbyggður í vél)
 • 360° LiDAR rýmisskanni kortleggur heimilið
 • Myndavélakerfi forðast hindranir eins og snúrur og sokka
 • Skúringarmoppur lyftast 10.5mm þegar farið er yfir teppi

Fullsjálfvirk dokka

 • 606.5×426×499mm
 • 3.2L rykpoki
 • 4.5L hreinn vatnstankur og sjálffyllandi hreinsiefni
 • 4L söfnunartankur fyrir óhreint vatn
 • Þurrkar og þrífur moppurnar
 • Tæmir rykhólf eftir þrif

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: RLX41CE Flokkar: , , , Brand:

Lýsing

Dreame L20 Ultra

Eitt allra fullkomnasta ryksugu- og skúringarvélmenni sem komið hefur

Smelltu á ryksuguna til að horfa á myndbandið

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni með hleðslustöð sem tæmir rykhólf, fyllir vatnstank og þrífur moppur
Play Video about Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni með hleðslustöð sem tæmir rykhólf, fyllir vatnstank og þrífur moppur

Tæmingarstöð sem sér um allt frá A til Ö

Þrífur alveg upp við veggi

Öflugt Vormax™ ryksugukerfi

Ratar um flókin umhverfi

Snjöll og aðlöguð þrif

Hreinsun alveg út við veggi

MopExtend™ er glæný tækni sem gerir ryksuguvélmenninu kleyft að skúra alveg út við veggi. Skúringarmoppan er á armi sem að færist út þegar vélin er upp við vegg svo að allir blettir hússins verði hreinsaðir.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Skúrar, skrúbbar og bónar

Á Dreame L20 Ultra eru tvær hringlaga moppur sem snúast og þrýstast á sama tíma niður í gólfið til að ná góðri og djúpri hreinsun. Með snúningsmoppunum nær vélin að hreinsa burt erfiðari bletti eins og kaffislettur eða moldarbletti.

Sjálftæmandi

Sjálftæmandi í allt að 75 daga

Njóttu þess að pæla ekki í rykinu heima í allt að 75 daga, þegar vélin hefur lokið þrifum tæmir hún ryksuguhólfið í poka í stöðinni sem rúmar 3.2L. 

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Sjálfhreinsandi

Þrífur moppurnar svo þú þurfir ekki að gera það

Dreame L20 Ultra skynjar þegar moppurnar eru orðnar of skítugar og fer þá í stöðina til að hreinsa þær áður en haldið er áfram þar sem frá var horfið. Eftir þrifin fer vélin einnig og þrífur moppurnar.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Sjálfþurrkandi

Þurrkar moppurnar eftir þrif

Eftir að þrifum hefur verið lokið og moppurnar hreinsaðar eru þær þurrkaðar með heitu lofti í um 2 klukkustundir til að koma í veg fyrir ólykt og myglumyndun.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Sjálffyllandi

Fyllir á vatnstankinn til að halda skúringunni heimsklassa

Í stöðinni er 4.5L hreinn vatnstankur sem að fyllir á innri vatnstank vélarinnar svo að hún sé alltaf með blautar moppur og tilbúin í að skúra á sem bestan hátt.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Sjálfsápublandandi

Blandar hreinsiefni við vatnið

Í stöðinni er sjálfkrafa blandað hreinsiefni við vatnið í réttum hlutföllum svo að gólfin gjörsamlega skíni.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni
Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Segðu skilið við ryk, hár og rusl

Dreame L20 Ultra er með Vormax™ ryksugukerfi sem að skilar sér í allt að 7.000Pa sogkraft. Ryksuguvélmennið skynjar líka teppi og getur skilið moppurnar eftir í stöðinni og ryksugað teppið af fullum krafti. Sílíkon aðalburstinn er með hönnun sem að minnkar líkurnar á flækjum. 

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Skilur skúringarmoppurnar eftir

Þegar L20 Ultra skynjar moppur og teppi fer hún í stöðina, skilur þar eftir skúringarmoppurnar svo að hún geti tæklað moppurnar og teppin með auknum krafti án þess að bleyta í þeim.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni

Lærir á heimilið

LiDAR leiðsögukerfið skannar og kortleggur heimilið  til að finna skilvirkustu leiðina fyrir ryksuguvélmennið. Ryksuguvélmennið getur búið til allt að 3 kort fyrir heimili á nokkrum hæðum. Með því að tengja við app er hægt að setja upp vaktaplan, sýndarveggi/bannsvæði og senda vélina í ákveðin herbergi. Að framanverðu ryksuguvélmenninu er myndavélakerfi sem að greinir 55 mismunandi týpur af aðskotahlutum sem hún gæti annars flækst í og býr til leið framhjá hlutnum. Jafnvel þótt mikið myrkur sé í rýminu.

Dreame L20 Ultra ryksuguvélmenni skúringarvélmenni
Engin tæknilýsing skráð