Aqara hreyfiskynjarann er auðvelt að setja upp hvar sem er á heimilinu. Með skynjaranum fylgir standur sem er hægt að líma á yfirborð og stjórna í hvaða átt skynjara hausinn snýr. Skynjarann er hægt að tengja saman við ýmis snjalltæki og hægt er að búa til alskonar skipanir í Xiaomi…
Aqara Cube er snjall-kassi sem þú getur notað til að stjórna snjall græjum heimilisins. Þessi öfluga græja býr yfir ótal möguleikum og er hægt að forrita til að gera ýmsa hluti. Sem dæmi væri hægt að stilla hann þannig að ef ég honum er snúið á vinstri hliðina þá kveikna ljósin svo…
Til þess að opna lásinn er einfaldlega fingurinn notaður og lásinn skannar fingrafar notanda. Skanninn virkar einstaklega hratt og aflæsir á aðeins 0.55 sekúndum. Rafhlaða í lásnum endist allt að 12 mánuði og varar lásinn við þegar rafhlaðan er komin niður fyrir 15%. Ef lásinn gleymist of lengi og…
Single Rocker frá Aqara er snjall og stílhreinn rofi sem er hægt að forrita til að gera allt frá því að einfaldlega kveikja ljós yfir í að draga frá gardínunum fyrir þig þegar þú vaknar og kveikja á kaffivélinni á sama tíma! Rofinn virkar þannig að á honum eru þrjár…