HOTO Golf Laser Rangefinder fjarlægðarmælir

29.990 kr.

  • 1.000 metra drægni (1200 yardar) með ±1 meter skekkjumörk
  • 6x stækkun
  • Skilar mælingu á 0.5 sekúndum, hægt að sjá metra eða yarda
  • Læsir á fána / flag lock
  • Reiknar með halla / slope compensation

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: KE1000 Flokkar: , , Brand:

Lýsing

HOTO Golf laser fjarlægðarmælir

Léttur, nettur og meðfærilegur laser fjarlægðarmælir. Slepptu því að giska á lengdirnar og fáðu nákvæma mælingu á 0.5 sekúndum. Mælirinn læsir á fánastangir og hægt er að láta hann mæla með halla. Mælirinn stækkar allt að 6x og mælir upp í 1.200 yarda.

HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope
HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope

Einföld og falleg hönnun

HOTO golf laser fjarlægðarmælirinn er með skel úr ABS í matt svörtum og silfruðum lit. Mælirinn er 10 cm á lengd, 6.8 cm á hæð og 4 cm á breidd og vegur 190 gr. Mælirinn er IPX4 vatnsþolinn þannig að óhætt er að nota hann við íslenska veðráttu. 

Seglast á golfbílinn milla högga

Á hægri hlið mælisins er segull sem getur seglast við t.d golfbílinn. Mælirinn er því alltaf innann seilingar á meðan þú spilar þitt besta golf. 

HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope
HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope

Endurhlaðanlegur með USB-C snúru

Fjarlægðarmælirinn er með 730mAh lithium rafhlöðu sem dugar í allt að 5.000 mælingar, sem gróflega reiknað eru yfir 110 golfhringir af nákvæmum mælingum. Þegar mælirinn verður batteríslaus er hægt að hlaða hann með USB-C snúru.

Segulmögnuð taska milli högga

Látlaus taska fylgir með til að geyma mælinn á milli högga. Töskuna er hægt að festa á belti eða poka og lokast hún með segli. Mælirinn kemur með áföstu bandi svo engin hætta er á að missa hann.

HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope
HOTO Golf Laser rangefinder fjarlægðarmælir lengdarmælir með slope

Tveir hnappar einfalda notkun

Hægt er að skipta á milli stillinga, metra og yarda, slökkva og kveikja á hallamælingu, mæla lengdina og breyta stækkun á aðdráttarlinsunni.

Engin tæknilýsing skráð