HOTO Lithium Glue Gun límbyssa

9.490 kr.

  • Létt og örugg límbyssa
  • Endurhlaðanleg rafhlaða
  • 7x125mm límsautar, 10stk fylgja með
  • Aðeins 30 sekúndur að hita sig upp

Á lager

Oft keypt með

HOTO Hot melt glue sticks límstautar

  • Aukalímstautar fyrir HOTO límbyssu
  • Inniheldur 10x glær og 10x lituð
  • 125mm á lengd og 7mm að breidd
  • Passar í margar aðrar límbyssur
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: QWRJQ001 Flokkar: , , , , Merkimiði: Brand:

Lýsing

Límbyssa með innbyggðri rafhlöðu

HOTO límbyssan þarf ekki að vera í sambandi til þess að nota hana vegna innbyggðrar rafhlöðu. Hún er þó aðeins 195 grömm. Hún er einnig mjög örugg þökk sé snjallri stjórnun á hitastigi og hraða ásamt því að vera vel einangruð í alla staði svo að hún verði aldrei heit á snertiflötum. 

Föndraðu eitthvað skemmtilegt

Það er ofur einfalt og þæginlegt að föndra með HOTO límbyssunni. Hún er snögg að ná upp hita og þar sem að stúturinn á henni er 1 millimetri á breidd að þá er hún hárnákvæm. HOTO límstiftin eru úr vistvænu efni og gefa ekki frá sér reyk eða lykt.

Endurhlaðanleg rafhlaða

Rafhlaðan á HOTO límbyssunni er endurhlaðanleg með USB-C og hægt er að líma í 100 metra samfleytt á einni hleðslu.

Engin tæknilýsing skráð