Search
Search

HOTO Vindsófi

24.990 kr.

  • Vindsófi sem að blæs sig upp sjálfur á 2 mín
  • Innbyggð rafmagnspumpa
  • Góður stuðningur, kuldaþolið og hljóðlátt efni
  • 2.4 Kg. 170x80x55cm
  • Ber 150kg

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: QWOGJ004

Ekki vindsæng, vindsófi

HOTO vindsófinn er ekki eins og hver önnur vindsæng. Vindsófinn er töluvert hærri og er hannaður til að styðja betur við bakið á manni. Efra efnið er blanda af bómull og flannel og er kuldaþolið. Neðra efnið er úr PVC og er mjög hljóðlátt, það mun því enginn missa svefn vegna braks úr þessum vindsófa. 

Innbyggð rafmagnspumpa

Með HOTO vindsófanum kemur endurhlaðanleg rafmagnspumpa sem að fyllir sófann á tveimur mínútum og getur einnig dælt úr honum loftinu. Hægt er að taka pumpuna úr sófanum til dæmis til að dæla í aðra vindsæng eða glæða eld.

Auðvelt að fylla, auðvelt að tæma

Þegar að útilegan eða þjóðhátíðin er búin þá er auðvelt að lofttæma og pakka vindsófanum saman. Ferðapoki fylgir með svo að auðvelt sé að bera og geyma vindsófann