Hanki sem hentar fyrir flest öll hlaupa- og reiðhjól með mikið burðarþol. Fullkomið til þess að hengja hlaupahjólið upp á vegg yfir veturinn svo það taki ekki gólfpláss. Það fylgja skrúfur og tappar til að festa hankann upp á vegg.
Bráðsniðugur bakpoki sem er með LED ljósi aftan á sem er hægt að stjórna með fjarstýringu sem fylgir með bakpokanum. Hægt er að gefa stefnuljós til hægri og vinstri en einnig er hægt að setja á ljós sem gefur til kynna að þú sért að fara áfram eða þú sért…