Lýsing
Stílhrein hönnun.
Mi 33W hleðslukubburinn hentar vel fyrir flest snjalltæki. Þú getur hlaðið tvö tæki á sama tíma þökk sé tveimur inntökum. Þrátt fyrir mikinn straum og hraða hleðslu þá fer lítið fyrir Mi 33W hleðslukubbnum svo það er þægilegt að taka hann með sér í ferðalög.
PD hraðhleðsla.
Hleðslukubburinn getur hlaðið farsímann þinn og fartölvuna þína, á sama tíma! Kubburinn styður við PD Quick Charge og getur þar að leiðandi hlaðið flestar gerðir raftækja, ekki bara frá Xiaomi.