Lýsing
Mi Air Purifier Pro H loftsían útilokar allt að 99,99% agna í loftinu – til þessa að bæta andrúmsloftið á heimilinu til muna.
Mi Air Purifier Pro H sían fjarlægir meðal annars ryk í lofti, reyk, myglusvepp, frjókorn, lykt, bakteríur og vírusa. Einnig fjarlægir sían svifryk úr lofti.

Fjarlægir formaldehýð og vonda lykt
Mi Air Purifier Pro H sían gleypir formaldehýð og lykt fjórum sinnum betur en t.d. Mi Air Purifier 3H.
- Þryggja laga síukerfi
- HEPA 13 sía sem passar í Mi Air Purifier Pro H