Lýsing
Mi Bedside Lamp 2
Mi Bedside Lamp 2 er stílhreinn og öflugur snjall lampi sem er skildueign í öllum nútíma svefnherbergjum. Það er hægt að stilla birtustig lampans í Xiaomi Home appinu og einnig á snerti fleti framan á lampanum. Einnig er hægt að breyta litnum sem lampinn gefur frá sér en það er gert í appinu.
Í appinu er einnig hægt að stilla allskyns rútínur og skipanir, sem dæmi; Þegar ég kem heim þá kveikir lampinn á sér í 50% birtustigi, alltaf á milli kl 22:00 og 07:00 er lampinn á minnstu birtustillingu o.fl.
Mi Bedside Lamp 2 er frábær lampi sem bætir svefnherbergið svo um munar.
Tæknilegar upplýsingar:
Color | White with Gold base |
Dimension | 140×140×200mm |
Weight | 1kg |
Luminous Flux | 400lm |
Wireless type | Wi-fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz, Bluetooth 4.2 BLE |
Model | MJCTD02YL |
Life | About 25,000 hours |
Input power | 100-240V~50/60Hz 0.5A |
Features | Works with Apple Homekit, Siri, APP Remote Control |
Package Contents | 1 x Xiaomi Mijia Bedside Lamp 2 |