Mi Electric Toothbrush

11.990 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: S1028 Flokkar: , , Merkimiðar: , , , , , Brand:

Lýsing

Mi Electric Toothbrush er bráðsnjall rafmagnstannbursti með alla þá kosti sem þú vissir ekki að þú þyrftir á að halda fyrr en þú hefur prófað hann.

 


Frábær rafhlöðu ending og skynjarar sem hjálpa þér við að viðhalda sem allra bestri tannheilsu. Tannburstinn bíður upp á að velja milli nokkurra stillinga en einnig getur þú búið til þína eigin stillingu eftir þínum þörfum. Mi Electric Brush er einnig með innbygða skynjara sem fylgjast með hversu lengi og hversu mikið þú bursta hvert svæði í munninum og gefur þér síðan greinargóða lýsingu á því hvernig þú ert að bursta þig. Þessar upplýsingar getur þú nálgast í Mi Home snjallforritinu en þar breytir þú líka um stillingar.


Tannburstinn er með vatnsheldni staðalinn IPX7 og því þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því að hann verði fyrir vatnskemmdum. Mi Electric Toothbrush er algjör vinnuþjarkur en hann titrar 31.000 sinnum á mínútu. Hvít stílhrein USB hleðslu stöð fylgir með en þú munt ekki þurfa að nota hana mikið þar sem tannburstinn hefur að geyma risastóra 700 mAh rafhlöðu sem endist þér í rúmlega tvær vikur á einni hleðslu.

Tæknilegar upplýsingar

Dimension

L 187.5 mm, Φ28.5 mm

Name

Mi Electric Toothbrush

Color

White

Model

DYS01SKS

Rated Voltage
3.7V
Rated power

2W

Water resistance rating

IPX7

Charging time

Approximately 12 hours

Dimension

Oval, 65 mm x 40 mm

Charging mode

Inductive charging

Specification

Secure enclosed type charging dock

Water resistance rating

IPX7

Net weight of product

charging dock 60g

Package content

Toothbrush handle + Power shaft protective cover
Colored rings + Charging dock + Brush head
Brush head protective cover + User manual

 

Engin tæknilýsing skráð