Lýsing
Mi Electric Toothbrush er bráðsnjall rafmagnstannbursti með alla þá kosti sem þú vissir ekki að þú þyrftir á að halda fyrr en þú hefur prófað hann.
Tannburstinn er með vatnsheldni staðalinn IPX7 og því þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því að hann verði fyrir vatnskemmdum. Mi Electric Toothbrush er algjör vinnuþjarkur en hann titrar 31.000 sinnum á mínútu. Hvít stílhrein USB hleðslu stöð fylgir með en þú munt ekki þurfa að nota hana mikið þar sem tannburstinn hefur að geyma risastóra 700 mAh rafhlöðu sem endist þér í rúmlega tvær vikur á einni hleðslu.
Tæknilegar upplýsingar
Dimension | L 187.5 mm, Φ28.5 mm |
Name | Mi Electric Toothbrush |
Color | White |
Model | DYS01SKS |
Rated Voltage | 3.7V |
Rated power | 2W |
Water resistance rating | IPX7 |
Charging time | Approximately 12 hours |
Dimension | Oval, 65 mm x 40 mm |
Charging mode | Inductive charging |
Specification | Secure enclosed type charging dock |
Water resistance rating | IPX7 |
Net weight of product | charging dock 60g |
Package content | Toothbrush handle + Power shaft protective cover |