Mi Vacuum Cleaner mini handryksuga

12.990 kr.

  • 30 mín rafhlöðuending
  • 6.000Pa sogkraftur
  • Lítil og nett, vegur ekki nema 0.5kg
  • Type-C hleðslutengi
  • Tilvalin í bílinn

Á lager

Vörunúmer: 29353

Ryksugaðu hvar og hvenær sem er

Mi Ryksuga Mini er fyrirferðalítil ryksuga sem einfaldar daglegt líf þitt! Ryksugan vegur aðeins 500 grömm en hraði mótorsins er 88.000 snúningar á mínútu og sogkrafturinn 6.000 Pa, sem gerir heimilisþrifin ennþá hraðari og skilvirkari en nokkru sinni fyrr.

– Mótorhraði, 88.000 snúningar á mínútu
– 6.000 Pa sogkraftur
– 2 hausar sem hægt er að nota saman og í sitthvoru lagi
– Tvöföld ryksía

Öflug ryksuga í smáum pakka

Öflug ryksuga sem fer lítið fyrir.
Þrátt fyrir litla stærð og þyngd (500 grömm) er Mi Vacuum Mini ótrúlega skilvirk. Öflugur og burstlaus mótor gerir það að verkum að ryksugan sér um að halda heimilinu þínu hreinu.

Auðveld í notkun

Mi Vacuum Cleaner Mini er auðveld í notkun með fljótvirkum eiginleikum.  Multifunctional stúturinn er í tveimur mismunandi afbrigðum sem hægt er að nota bæði í sitthvoru lagi- og saman. Með hjálp takka sem er staðsettur á ryksugunni getur þú auðveldlega tæmt hana án þess að drasla allt út. 

Löng rafhlöðuending

Mi Vacuum Mini býður upp á langa rafhlöðuendingu en rafhlaðan endist í allt að 30 mínútur.