Gúmmíhlíf fyrir bremsuhandfang og hliðarstand sem bæði verndar fyrir hnjaski og gefur betra grip. Passar fyrir flest hlaupahjól (þar á meðal öll hjólin frá Mi Iceland). Hlífin kemur í nokkrum litum.
Bráðsniðugur bakpoki sem er með LED ljósi aftan á sem er hægt að stjórna með fjarstýringu sem fylgir með bakpokanum. Hægt er að gefa stefnuljós til hægri og vinstri en einnig er hægt að setja á ljós sem gefur til kynna að þú sért að fara áfram eða þú sért…