Search
Search

Wanbo T6 Max skjávarpi

69.990 kr.

  • 650 ANSI Lumen
  • FHD 1920 x 1080 upplausn og HDR 10+
  • 40″ – 200″ skjástærð
  • LED lampi, 20.000klst líftími

Á lager

Vörunúmer: T6MAX

Wanbo T6 Max skjávarpi

2GB + 16GB | 1080P upplausn | Android 9.0 stýrikerfi | Tveggja banda WiFi

1080P upplausn á þeirri skjástærð sem þú vilt

Wanbo T6 Max er með FHD 1080P upplausn og hægt er að stilla stærð myndarinnar frá 40″ og yfir í allt að 200″. HDR10+ sér til þess að allir litir séu eins bjartir og raunverulegir og hægt er.

Bjartur og færanlegur

Í hámarksbirtu er Wanbo T6 Max 650 ANSI lumen. Þótt að herbergið sé ekki fullkomlega myrkvað þá sést þó ennþá á myndina sem er verið að varpa. Skjávarpinn stillir sig einnig sjálfkrafa þegar hann er færður til, þannig að myndin kemur hornrétt frá allt að 40° sjónarhorni.

Hljóð og mynd sameinuð í eitt

Wanbo T6 Max er með 2x5w innbyggða hátalara sem mynda Hi-Fi stereo hljóð. Því er óþarfi að samtengja skjávarpann við hljóðstiku eða utanáliggjandi hátalara.

Android 9.0 stýrikerfi og Miracast

Á Android 9.0 stýrikerfinu er hægt að sækja öll helstu forrit og streymisveitur í gegnum Google Play Store. Líka er hægt að kasta efni úr snjallsíma beint yfir á skjávarpann með innbyggðu Miracast. 

Glerlinsa

Fjöllaga hert gler verndar linsuna og varpar bjartari og raunverulegri litum

Notendavænt viðmót

AV*1, AUX*1, USB*2, HDMI*1

Stálhnappar + Leðurbeisli

Falleg hönnun og meðfærilegur í flutningi