XGIMI Portable Stand standur fyrir skjávarpa

19.990 kr.

Á stuttum tíma hefur XGIMI skapað sér sess sem eitt af helstu skjávarpamerkjum heimsins í dag, þekkt fyrir framúrskarandi gæði og notendavæna skjávarpa. XGIMI hefur unnið yfir 40 alþjóðlegra viðurkenninga, þar á meðal EISA Best Buy Projector Award, CES Best Innovation Award, iF Design Award, Red Dot og Good Design Award.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 251868 Flokkar: , , , Brand:

Lýsing

Færanlegur skjávarpastandur frá XGIMI

360°

snúningsgeta

45°

hallageta

5kg

hámarks burðargeta
(með framlengingu)

795mm

hámarks framlenging

Passar með:

Horizon Pro, Horizon, Elfin, Halo, Halo+, MoGo Pro+

Tvöfaldur skjávarpastandur

Skjávarpastandurinn er einstaklegur meðfærilegur, hægt er að hækka, lækka og halla standinum að vild. Með standinum kemur auka þrífótur sem smellt er undir standinn til að auka stöðugleika og öryggi skjávarpans. 

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Hefðbundinn standur

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Stuðningsþrífótur

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Fjölhæfur í allar aðstæður

Skjávarpastandurinn virkar vel sem gólfstandur en einnig er hægt að smella honum beint uppá borð eftir hentusemi. Þrífóturinn opnast og stækkar með einni hreyfingu

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI
Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Léttur og meðfærilegur

Skjávarpastandurinn er búinn til úr endingargóðu og léttu efni og er einungis 34cm þegar hann er brotinn saman, einstaklega hentugur á ferðalagið.

565g

Hefðbundinn standur

758g

með framlengingu

3kg

burðargeta án framlengingu

5kg

burðargeta með framlengingu

1/4 skrúfgangur passar fyrir fjölda af öðrum tækjum

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI
Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI
Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Fínni smáatriði

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Ferðageymslupoki

Þægileg geymsla auðveldar ferðalög

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Vönduð festing

Verndar frá óhöppum

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI

Sílíkon bólstrun

Eykur grip og stöðugleika

Notkunarleiðbeiningar

Færanlegur standur fyrir skjávarpa XGIMI
Engin tæknilýsing skráð