Search
Search

Xiaomi Induction Cooker Lite spanhella

14.990 kr.

  • Frístandandi og ferðavæn spanhella
  • 2100W
  • 9 hitastillingar
  • Slökknar sjálfkrafa á hita þegar pottur/panna er tekin af hellunni
  • Stærð: 280 x 265 x 75mm
  • Ath. eldunarílát þurfa að vera með segulmögnuðum botni

Á lager

Vörunúmer: 54411

Frístandandi spanhella

Xiaomi spanhellan er nett spanhella sem að hentar vel í lítil eldhús, sem auka spanhella eða sem ferðaspanhella. Hringlaga hönnunin gerir henni kleift að nýta nánast allt yfirborðið til eldunar. Með hnappinum framan á henni getur maður hækkað og lækkað kraftinn í henni og gert snöggt hlé eða slökkt alveg á hellunni. Hellan er 2100 vött og er mjög fljót að ná upp hita.

Snjallir öryggisfítusar

Fæturnir á Xiaomi spanhellunni eru með gott grip og sílikonhringurinn utan um helluna kemur í veg fyrir að pottar og pönnur standi útaf. Góður kælibúnaður er á hellunni og hún slekkur á sér ef að hún er að ofhitna. Hellan lætur vita ef að panna er tekin af og slekkur á sér sjálfkrafa.