Xiaomi Smart Speaker IR Control

9.990 kr.

 • Tengist við Google Home
 • Hægt að tengja tvo saman fyrir Stereo spilun
 • 1,5″ hátalari 12W
 • IR fjarstýring

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Lýsing

Snyrtilegur og snjall hátalari

Xiaomi Smart Speaker er ekki bara snjall og stílhreinn hátalari. Hægt er að nota hann í allskonar skipanir í gegnum Google Assistant bæði til þess að skipuleggja daginn þinn, stilla vekjaraklukku, spila tónlist eða stjórna tækjum heimilisins með röddinni.
“Ok Google, play Elvis Presley on Spotify”

Xiaomi Smart Speaker IR Control

Jafnt og þétt hljóð

Stereo spilun

Innbyggður Google Assistant
Ok Google Xiaomi Smart Speaker IR Control

                    IR fjarstýring

                           Stjórnstöð fyrir                               snjallheimilið

                      LED skjár með klukku

Xiaomi Smart Speaker IR Control

Hægt er að tengja saman tvo snjallhátalara og hafa hljóminn samþættann til að mynda Stereo hljóð. Líka er hægt að hafa þá í mismunandi herbergjum þannig þú getir hreyft þig auðveldlega á milli og haldið áfram að hlusta á uppáhalds tónlistina þína eða haldið áfram mikilvægu símtali með Google Duo.

 1. Almennar upplýsingar
 2. Product NameXiaomi Smart Speaker (IR Control)
  Model numberL05G
  Product weight628g
  Dimensions95 * 95 * 14mm
  ButtonsPlay/Pause, Volume up, Volume down, Mute
  Microphone Array2Mics, with far field voice wake up sopport
  Speaker1.5″ full-range speaker
  LightOne-Dot LED light
  Connectivity802.11a/b/g/n/ac, 2.4GHz/5GHz | Bluetooth® 5.0 | Chromecast built-in™
  IR Remote ControlOnly compatible devices support infrared control function on Xiaomi Smart Speaker (IR Control). Tested with models: fans: CHANGHONG CFS-LD402RF, Midea FS40-13GR; Projectors: Epson EMP-1710, HITACHI HCP-810X; Air conditioner: MIJIA KFR-50GW/N1A1; TV displays: Mi LED TV 4S 65’’, Mi TV P1 50’’; LED: Panasonic HHXZ4034
  Power Supply12V / 1A, DC input

 3. Í kassanum fylgir
 4. Speaker, User Manual, Adapter