Lýsing
Lítið pláss? Ekkert vesen
Þar sem að standurinn á viftunni er rétt svo stærri en A4 blað hentar hún vel fyrir plásslítil rými.


Sveiflustilling
Sveiflustillingin kemur meiri hreyfingu á loftið og veitir betri kælingu. Viftan snýst í allt að 150 gráður en það er hægt að stilla snúninginn frá 30-150 gráður í Mi Home forritinu.
Hljóðlát næturstilling
Viftan er einungis 34.6dB í lægstu stillingu og 59.2dB í hæstu stillingu. Fyrir þá sem að vilja hafa viftuna í gangi meðan að maður sofnar þá er sérstök næturstilling.
